Tilboð

TIVOO Snjall Bluetooth Hátalari

Divoom Tivoo er 4. kynslóð pixel art hátalarans. Það er með 16x16 RGB e.(red green blue) forritanlegum LED skjá, hljóðeinangruð hönnun og nýtt smáforrit e.(app) .

  •     6W DSP-Tuned hátalari fyrir fullt svið
  •     Bassaporthönnun til að auka bassa
  •     256 RGB forritanlegur LED skjár
  •     Nýtt smáforrit fyrir farsíma og spjaldtölvur með mörgum nýjum aðgerðum
  •     Retro og stílhreint útlit