Tilboð

UniFi Edge Router X

Frábær UniFi netbeinir e.(router) frá Ubiquiti. Edge Router X er fyrir þá sem vilja hagkvæmalausn sem leysir almenna netbeina af hólmi og virkar afar vel með öðrum netbúnaði frá UniFi! 

Nánari lýsing á búnaði : 

  • Stærð 110 x 75 x 22 mm
  • Þyngd 175 g 
  • Tvíkjarna örgjörvi 880 MHz, MIPS1004Kc
  • Minni 256 MB DDR3 vinnsluminni
  • Kóðageymsla 256 MB NAND
  • Hámarks Orkunotkun 5W
  • Rafmagnsinntak 12VDC, 0,5A spennubreytir (fylgir) eða 24V "passive" PoE
  • Aflgjafi AC/DC millistykki
  • Styður spennusvið 9 til 26VDC
  • Reset takki 
  • LED ljós á Ethernet 0-4
  • Veggfesting Já
  • Rekstrarskilyrði -10 til 45°C / Raki í notkun 10 til 90% Óþéttandi
  • Vottanir á tæki CE, FCC, IC
  • Gagna/PoE inntaksport (1) 10/100/1000 RJ45 tengi
  • Gagnatengi (3) 10/100/1000 RJ45 tengi
  • Gagna/PoE gegnumstreymisgátt (1) 10/100/1000 RJ45 tengi